Nú nýlega setti M&T ehf. upp nýja veðurstöð fyrir Samskip á Vogabakka.

Veðurstöðin mælir vindátt og vindstefnu og mun nýtast vel þegar verið er að taka stór skip upp að kantinum.

Veðurstöðin var sett inn í veðurupplýsingakerfi M&T og er hægt að skoða upplýsingar úr henni með því að smella hér.

Þú ert hér: Heim Uncategorised Veðurstöð á Vogabakka