Sjálfvirkar mælingar á súrefnismettun, seltu og hita sjávar í Kolgrafafirði hófust í byrjun þessarar viku á vegum Hafrannsóknastofnunar og Vegagerðarinnar. M&T tekur þátt í þróun verkefnisins og sér um gagnasöfnun og hýsingu.

Þú ert hér: Heim Uncategorised Mælingar á súrefnismettun sjávar í Kolgrafafirði