M & T ehf. hefur nú sett upp myndavélar og veðurstöð í Kverkfjöllum í samvinnu við Jarðvísindastofnun og Almannavarnir Ríkissins. Myndavélunum er annarsvegar beint að lóninu í Hveradal og hins vegar til norðurs í átt að Herðubreið. Tilgangurinn er að fylgjast með lóninu og ná myndum af því þegar það tæmist.

Hér er linkur á veðurstöðina.

Hér er linkur á myndavélarnar.

Þú ert hér: Heim Uncategorised Myndavél í Kverkfjöllum