Nú höfum við opnað nýjan vef sem er sérhæfður fyrir farsímanotendur.

Þar er hægt að sjá nýjasta veðrið í þeim veðurstöðum sem eru í Veðurupplýsingakerfi MogT.  Einnig er hægt að sjá gögn aftur í tímann.

Til að komast inn á nýja vefinn í farsíma þarf hann að vera með nettengingu eins og 3G.

Farið er inn á slóðina m.mogt.is og kemur þá upp valmynd yfir veðurstöðvar.

Þú ert hér: Heim Uncategorised Farsíma vefur