Nú höfum við tengt saman Hornarfjarðaduflið og veðurstöðina í Hvanney þannig að nú er hægt að sjá bæði á skjánum í einu.

Þetta bætir aðgengi sjófaranda að upplýsingum um veður og sjólag við Höfn í Hornarfirði.

Hægt er að sjá upplýsingarnar með því að smella hér!

Þú ert hér: Heim Uncategorised Öldudufl við Höfn í Hornafirði